Yfirlit veðurstöðva í Borgarfirði - ellisnorra.net
Sölusíða veðurstöðva - ellisnorra.is

Svartþrastarpar í Hvalfjarðarsveit kemur upp ungum. Streymið er hljóðlaust.
Fjórir ungar komu úr eggi 14. maí.

Útsendingin er í boði Elmars Snorrasonar - ellisnorra@gmail.com

Svartþröstur er svipaður gráþresti að stærð, og að lit ekki ósvipaður stara. Þekkist best frá stara á lengra stéli, jöfnum, svörtum lit án díla (karlfugl) og lengra stéli, auk þess á hátterninu, sem svipar til hegðunar annarra þrasta. Fullorðinn karlfugl er alsvartur, goggur og augnhringir skærgulir. Kerlan er dökkmóbrún að ofan, aðeins ljósrákóttari að neðan og með gráa kverk.
Etur bæði úr dýra- og jurtaríkinu, leitar að skordýrum, köngulóm og ormum á jörðu niðri, tekur einnig ber í runnum og trjám. Á veturna sækja þeir í garða þar sem epli, aðrir ávextir og feitmeti er gefið.
Heimild, fuglavefur.is

Síðasti unginn fór úr hreiðrinu 28. maí kl 7:33 og útsendingu hefur verið hætt.
Ég þakka áhugann sem þessu hefur verið sýndur.

Frá því ungar komu úr eggi þar til þeir flugu í burtu liðu 14 dagar.


Hér eru nokkur myndbönd á YouTube af uppeldinu
Myndband 12, 4. brottför
Myndband 11, 3. brottför
Myndband 10, 2. brottför
Myndband 9, 1. brottför
Myndband 8, Síðasta máltíðin allir saman
Myndband 7, brottför undirbúin en hættir við

Myndband 6, rigningardagur
Myndband 5, næturvinna
Myndband 4, matartími
Myndband 3, samvinna
Myndband 2, tekið til í herberginu
Myndband 1, legið á eggjum




Teljari 29608